Rúmgóður og nútímalegur dýraspítali rétt fyrir utan Sauðárkrók, Skagafirði.
Rúmgóður og nútímalegur dýraspítali rétt fyrir utan Sauðárkrók, Skagafirði.
Stór sem smá
Öll allmenn læknisþjónusta fyrir gæludýr.
Sérhæfð tannlækningar og skurðaðgerðir
Innlögn fyrir veik dýr og eftir aðgerðir
Almenn dýralæknaþjónusta
Neyðarþjónusta
Fyrirbyggjandi aðgerðir
Öll almenn læknisþjónusta fyrir hross.
Útkallsþjónusta
Móttaka fyrir hross og möguleiki á innlögn í Glæsibæ og í Arnargerði, Blönduósi
Aðgerðir
Munnholsskoðanir og aðgerðir á tönnum
Söluskoðanir
Stafræn röntgenmyndataka
Sónarskoðanir
Speglanir-magaspeglun, öndunarfæraspeglun
Blóðrannsókn
Rannsókn saursýna, ormaeggjatalning
Nú fer bólusetning á lömbum og kiðum gegn garnaveiki að hefjast og viljum við minna bændur á að hafa samband tímanlega með áætlaðan fjölda frá sínum bæ.
Vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna hefur verð á útseldum skammti á garnaveikibóluefni hækkað um rúmlega helming. Við biðjumst velvirðingar á þessu, þó að það sé ekki í valdi okkar dýralækna að breyta þessu.
Bændur í Austur- og Vestur-Húnavatnssýslu geta haft samband við Þuríði 615 2696 og bændur í Skagafirði við Stefán 822 5488.
Ormahreinsun hunda og katta fer jafnframt fram samhliða bólusetningunni.