Fullkomin aðstaða

Þjónustan okkar

  • Gæludýr

    Gæludýr

    Öll allmenn læknisþjónusta fyrir gæludýr.

    Sérhæfð tannlækningar og skurðaðgerðir

    Innlögn fyrir veik dýr og eftir aðgerðir

  • Þjónusta við bændur og búfénað

    Þjónusta við bændur og búfénað

    Almenn dýralæknaþjónusta

    Neyðarþjónusta

    Fyrirbyggjandi aðgerðir

    Lesa meira
  • Hestar

    Hestar

    Öll almenn læknisþjónusta fyrir hross.

    Útkallsþjónusta

    Móttaka fyrir hross og möguleiki á innlögn í Glæsibæ og í Arnargerði, Blönduósi

    Aðgerðir 

    Munnholsskoðanir og aðgerðir á tönnum

    Söluskoðanir 

    Stafræn röntgenmyndataka

    Sónarskoðanir 

    Speglanir-magaspeglun, öndunarfæraspeglun

    Blóðrannsókn

    Rannsókn saursýna, ormaeggjatalning

Bólusetning sauðfé

  • Nú fer bólusetning á lömbum og kiðum gegn garnaveiki að hefjast og viljum við minna bændur á að hafa samband tímanlega með áætlaðan fjölda frá sínum bæ.

    Vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna hefur verð á útseldum skammti á garnaveikibóluefni hækkað um rúmlega helming. Við biðjumst velvirðingar á þessu, þó að það sé ekki í valdi okkar dýralækna að breyta þessu.

    Bændur í Austur- og Vestur-Húnavatnssýslu geta haft samband við Þuríði 615 2696 og bændur í Skagafirði við Stefán 822 5488.

    Ormahreinsun hunda og katta fer jafnframt fram samhliða bólusetningunni.